Kine hjartakjoll | A4.is

KINE HJARTAKJÓLL

Uppskriftir

Kjóll með sætu hjartamynstri í st. 6 mánaða-8 ára

  • Garn:
    LILLE LERKE 53% merinóull og 47% egypsk bómull
  • Annað:
    2 tölur
  • Stærðir:
    6 mánaða-8 ára
  • Prjónar:
  • Langur hringprjónn nr. 2,5 og 3
    Heklunál nr. 2,5
  • Prjónfesta:
    26 lykkjur sléttprjón á prjóna nr. 3 = 10 cm
    28 lykkjur perluprjón á prjóna nr. 2,5 = 10 cm


Sækja uppskrift