
Tilboð -64%
Kindred e. Octaviu E. Butler
GAB258229
Lýsing
Kindred er óvenjuleg en mögnuð saga um tvær manneskjur sem eru tengdar með blóði og aðskildar með svo miklu meira en bara tíma. Árið 1976 dreymir Dönu um að verða rithöfundur. Árið 1815 er hún hneppt í þrælahald. Þegar Dana hittir Rufus fyrst á plantekru í Maryland er hann að drukkna. Hún bjargar lífi hans; og það mun gerast aftur og aftur. Hvorugt þeirra skilur vald hans yfir henni til að kalla hana til sín þegar lífi hans er ógnað eða mikilvægi tengslanna sem er þeirra á milli. Í hvert sinn sem Dana bjargar honum verður hún meðvitaðri um það að hennar lífi gæti verið lokið áður en það er hafið.
- Höfundur: Octavia E. Butler
- Formáli: Ayòbámi Adébáyò
- Á ensku
- 320 bls.
- Kilja
- Útgáfa: Headline Publishing Group, 2018