




Nýtt
Kátur og vinir efla tilfinningaþroska.
FOK2025001
Lýsing
Litrík og skemmtileg
minnisspil með fígúrum sem upplifa allskonar!
Spilin eru hugsuð til að skapa umræður um líðan og tilfinningar og til að skapa
skemmtilegar gæðastundir.
Spilin má nota á ýmsan hátt eftir aldri en eru í formi hefðbundins minnisspils
þar sem markmið er að finna 2 eins.
- 16 pör, 32 spil
- Efla minni og fókus
- Efla sjálfsvitund
- Efla tilfinningaþroska
- Efla tjáningu um líðan og tilfinningar
- Fyrir 2 ára og eldri
Framleiðandi: Gæðastund