



Tilboð -20%
Lýsing
Þessi spilahaldari er frábær fyrir litlar hendur og þá sem eiga erfitt með að halda á spilunum. Þú einfaldlega stingur spilunum sem þú ert með á hendi í raufina á spilahaldaranum sem er í þokkabót sætur kisi.
- Stærð: 9 x 9 x 4 cm
- Efni: Plast
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar