











Kynningartilboð -35%
Kassi Smart Case Midi A5+
BRA27131D
Lýsing
Stílhreinn geymslukassi sem hægt er að fella saman svo það fer lítið fyrir honum þegar hann er ekki í notkun. Auk þess er hann umhverfisvænn, úr endurunnu plasti, og með GRS-vottun (e. Global Recycled Standard). Hægt er að stafla öðrum kassa/kössum, Smart Case, ofan á.
- Litur: Nude
- Stærð: 27,6 x 18,8 x 12 cm (A5+)
- Hægt að fella saman
- Efni: Endurunnið plast
- GRS-vottun
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar