Karókígræja MOB með hljóðnema og hátalara Blá | A4.is

Karókígræja MOB með hljóðnema og hátalara Blá

ECLKS80BL1

KS-80 bleiki karaókí hátalarinn frá MOB er hinn fullkomni félagi í öll partý. Hann sameinar kraftmikinn hljóm, innbyggðan ljósabúnað og þráðlausa hljóðtengingu – allt í einni flottri og meðfærilegri einingu. Með hljóðnema og Bluetooth-tengingu geturðu tekið upp sýninguna og deilt henni með öðrum.

  • Stílhreinn og skemmtilegur grænn karaókí hátalari

  • Þráðlaus Bluetooth-tenging fyrir símann eða spjaldtölvuna

  • Innbyggður ljósabúnaður sem fylgir takti tónlistarinnar

  • Hljóðnemi fylgir með – tilbúinn í söngkeppnina

  • Rafhlaða með allt að 4 klst spilunartíma

  • Léttur og handhægur – fullkominn fyrir ferðalög og útilegur