
Kalkhreinsitöflur fyrir rakatæki WINIX L500 4 stk. í pk.
WI1712011101
Lýsing
Kalkhreinsitöflur í rakatæki WINIX L500 sem koma í veg fyrir að kalk myndist í vatnstankinum. Hver tafla dugar í u.þ.b. tvær vikur.
- 4 stk. í pakka
- Kemur í veg fyrir að kalk myndist í vatnstankinum
- Gott að nota annað slagið þar sem vatn er hart eða ríkt af kalsíum og magnesíum
- Hver tafla er fyrir 37 lítra
Framleiðandi: WINIX
Eiginleikar