Kaleidos | A4.is

Kaleidos

SPIKAL1601

Kaleidos er skemmtilegur orðaleikur. í spilinu eru 4 eins sett af 10 mismunadi myndum. Hver leikmaður eða lið er með sitt sett. Allir velja sömu myndina og stilla henni upp og svo er dreginn einn bókstafur. Á einni mínútu eiga allir að reyna að skrifa niður það sem þeir sjá á myndinni fyrir framan sig sem byrjar á bókstafnum sem var dreginn. Eftir mínutu eru stiginn talin. Ef þú hefur skrifað niður sama orðið og einhver annar þá færðu 1 stig en ef þú hefur skrifað niður orð sem enginn annar skrifaði niður færðu 3 stig. Sá sem er með flest stig vinnur.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-12 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.