


Nýtt
JUNIOR sett með leir 28 gr x 15stk
PD803915
Lýsing
Skemmtilegt og skapandi leirsett með tveimur tegundum af loftþornandi leir!
Í pakkanum eru 10 krukkur af perluleir með brakandi og kornóttri áferð og 5 krukkur af mjúkum soft dough-leir, sem minnir á hefðbundinn barnaleir.
Báðar tegundirnar eru léttar, sjálfharðnandi og glútenfríar – fullkomnar fyrir litlar hendur til að móta, fletja út og skapa frjálslega eftir ímyndunaraflinu.
Ábendingar:
Geymið leirinn í loftþéttum umbúðum til að nota hann aftur.
Látið sköpunarverkin þorna ef þið viljið geyma þau.
Verjið borð og efni, þar sem leirinn getur fest sig og skilur eftir bletti.
Þvoið áhöld með volgu vatni og sápu.
Fyrir börn frá 3 ára aldri.
Framleiðandi: Panduro