Junior Scrabble fyrir börn á íslensku | A4.is

Junior Scrabble fyrir börn á íslensku

NG493050

Skemmtilegt barnaspil sem kennir börnum að leika sér með orð; bæði að stafa orð eftir forskrift og mynda orð eftir minni og skilningi. Hægt er að spila á tvo vegu; annars vegar á einfaldan hátt fyrir börn á aldrinum 5-8 ára og hins vegar fyrir 7 ára og eldri. Leikreglur á íslensku fylgja.


  • Fyrir 5 ára og eldri og fyrir 7 ára og eldri
  •  Fjöldi leikmanna: 2-4
  • Spilatími: 20 mínútur
  • Merkingar: Orðaspil, leikskóli, yngsta stig, frístund, málörvun, spil á íslensku


Einfaldari reglur, Orð og myndir, fyrir 5-8 börn: Sú hlið leikborðsins þar sem sjá má orð og viðeigandi myndskreytingar er notuð. Markmiðið er að stafa orðin á borðinu og í hvert sinn sem leikmaður klárar orð fær hann stigaskífu. Einnig geta myndskreytingarnar hjálpað barninu að skilja orðin.


Litir og talning, fyrir 7 ára og eldri: Einfölduð útgáfa af hefðbundnu Scrabble. Leikmenn keppast um að mynda sjálfir eins mörg orð og þeir geta og reyna að raða þeim þannig að stafirnir lendi á rauðum eða bláum reit því þá fást bónusstig.