Journal with Purpose: Over 1000 motifs, alphabets | A4.is

Journal with Purpose: Over 1000 motifs, alphabets

SEA307472

Frábær bók fyrir þá sem vilja eða þurfa innblástur fyrir skemmtilegar skreytingar í punkta- og dagbækur.
Í Journal with Purpose finnur þú yfir 1.000 myndir, stafróf og tákn til að skreyta dagbókina þína. Nýttu bókina til að æfa þig að teikna, draga í gegn og fá innblástur við að setja þinn persónulega svip á dagbókina þína. Í bókinni er að finna alls konar myndir og tákn sem gjarnan eru notuð í dagbókum - borðar, örvar, tákn, kantskreytingar, skiptingar á blaðsíðum o.fl. o.fl.

Höf: Helen Colebrook.
Útgefandi: David& Charles.
Útgefin: 01.nóv 2019.
128 bls.
EAN 9781446307472.
Search Press