Tilboð -25%
Jólasveinn - Þvörusleikir
SOL358011
Lýsing
Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 15. desember. Hann leitar gráðugur að þvörum og ausum til að sleikja.
- Þvörusleikir, fjórða jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
- Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington
Framleiðandi: Sólarfilma
Eiginleikar