Jólasveinn - Skyrgámur | A4.is

Tilboð  -25%

Jólasveinn - Skyrgámur

SOL358015

Skyrgámur er áttundi jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 19. desember. Hann er meira fyrir eftirréttina heldur en hinir bræðurnir og eftirlætisábætirinn hans er auðvitað skyr.


  • Skyrgámur, áttunda jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
  • Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington


Framleiðandi: Sólarfilma