Tilboð -25%
Jólasveinn - Kertasníkir
SOL358023
Lýsing
Kertasníkir er þrettándi og síðasti jólasveinninn og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 24. desember. Hann sníkir kerti af öllum stærðum og gerðum og gleðst yfir jólaljósunum.
- Kertasníkir, þrettánda jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
- Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington
Framleiðandi: Sólarfilma
Eiginleikar