Jólasveinn - Gluggagægir | A4.is

Tilboð  -25%

Jólasveinn - Gluggagægir

SOL358017

Gluggagægir er tíundi jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 21. desember. Það eru fremur matvæli en fólk sem hann hefur áhuga á að skoða, og ef gleymst hefur að krækja aftur glugga, á hann það til að seilast inn fyrir.


  • Gluggagægir, tíunda jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
  • Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington


Framleiðandi: Sólarfilma