Jólasveinn - Gáttaþefur | A4.is

Tilboð  -25%

Jólasveinn - Gáttaþefur

SOL358018

Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 22. desember. Hann hnusar við eldhúsdyr og sýgur upp í nefið ilminn af jólabakstrinum.


  • Gáttaþefur, ellefta jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
  • Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington


Framleiðandi: Sólarfilma