Tilboð -25%
Jólasveinn - Bjúgnakrækir
SOL358016
Lýsing
Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 20. desember. Honum er sama hvort pylsurnar eru kallaðar bjúgu, grjúpán eða sperðlar og sporðrennir þeim öllum af bestu lyst.
- Bjúgnakrækir, níunda jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
- Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington
Framleiðandi: Sólarfilma
Eiginleikar