Tilboð -25%
Jólasveinn - Askasleikir
SOL358013
Lýsing
Askasleikir er sjötti jólasveinninn af þrettán og kemur til byggða ofan úr fjöllum aðfaranótt 17. desember. Hann er svo matgírugur að hann sleikir upp hverja örðu sem hann finnur og er sérstaklega hrifinn af börnum sem skilja eftir leifar á diskinum sínum.
- Askasleikir, sjötta jólasveinastyttan úr flokknum Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni
- Handmáluð stytta, hönnuð fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington
Framleiðandi: Sólarfilma
Eiginleikar