

Jólapúsl - 3 í einu: 9, 12 & 16 bita
GIX800025
Lýsing
Þjrú skemmtileg jólapúsl með 9, 12 og 16 bitum. Púslin eru úr pappa og sýna notalegar vetrarmyndir af snjókarli, jólaálfi, jólasveini og síðast en ekki síst, miklum snjó.
Púslin henta börnum frá 3 ára aldri og eru frábær til að þjálfa sjón, fínhreyfingu og þolinmæði.
Stærð púslanna: 17 × 17 cm.
Fullkomin leið til að njóta skemmtilegrar jólastemningar heima með börnunum.
Framleiðandi: Grafix
Eiginleikar