
Nýtt
Jólamynd snjókarl með dádýr Ø15 cm
PER135286
Lýsing
Falleg jólamynd til að telja út eftir mynstri frá Permin
Í pakkanum er allt sem þarf til að sauma myndina og setja hana í ramma.
- Hér norum við krosssaum og aftursting samkvæmti munsturblaði
- Efni: Aida javi 5,4 spor á cm – litur ivory
- Garn: DMC árórugarn
·Tilbúin stærð Ø 15 cm
·Stærð myndar er 10x10cm
- Inniheldur: Útsaumshring sem er svo rammi fyrir mydnina, leiðbeiningar, nál, aida javi, útsaumsgarn
Framleiðandi: Permin
Eiginleikar