Tilboð -25%
Jólamerkimiðar, ílangir, 48 stk.
PD365616
Lýsing
Þessa stílhreinu gjafamiða er einfalt að poppa upp með fallegum límmiðum eða með því að teikna á þá ef vilji er fyrir því. Miðarnir eru ílangir og með götum til að festa á gjafaborða.
- 48 stk. í pakka
- 6 mismunandi litir, 8 stk. af hverjum lit
- Stærð: 30 x 100 mm
- Þykkt: 230 g
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar