

Jólamerkimiðar 40 stk. í 4 mism. litum
PD301466
Lýsing
Stílhreinir og fallegir merkimiðar úr vönduðum og þykkum pappír. Í pakkanum eru 40 miðar með tveimur mismunandi myndum og í fjórum litum. Bakhliðin á hverjum miða er hvít.
- 40 stk.
- Stærð: 5,5 x 11,5 mm
- 2 útfærslur: Hjarta, 10 rauð og 10 drapplituð, og stjarna, 10 ljósgrænar og 10 hvítar
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar