Jólalímmiðar með númeruðum jólakúlum 24 stk. | A4.is

Tilboð  -25%

Jólalímmiðar með númeruðum jólakúlum 24 stk.

PD301503

Límmiðar eru ómissandi í ýmiss konar föndur og kortagerð fyrir jólin. Þessir límmiðar eru ekki bara fallegir heldur líka fullkomnir til að búa til dæmis til sitt eigið jóladagatal þar sem jólakúlurnar eru númeraðar frá 1 upp í 24.


  • 24 límmiðar
  • Þvermál hvers límmiða: 35 mm
  • Merki: Aðventudagatal, jólaföndur
  • Framleiðandi: Panduro