
Jólakúlur úr glæru gleri 8 stk. í pakka
CRE55942
Lýsing
Fallegar kúlur úr glæru gleri með hengi úr málmi sem hægt er að skreyta með glermálningu, dýfa þeim í lit og láta þorna eða með límmiðum og öðru skrauti. Hægt er að taka málmhengið af og hella lit í kúluna.
- Litur: Glær
- 8 stk. í pakka
- Hæð: 6,9 cm
- Þvermál: 5,9 cm
- Efni: Gler
- ATH. Má ekki herða í ofni
Framleiðandi: Creativ Company