
Nýtt
Jólahandklæði - garn og mynstur 2 í pakka
PER285279
Lýsing
Falleg handklæði 2stk í pakka, til að telja út eftir munstri.
Munstur fylgir en hægt er að nota önnur munstur ef vill. Bara passa að stærðin á munstinu passi í aida java.
Skemmtileg vinkonugjöf eða bara til að eiga sjálf.
·Hér er notast við krosssaum og aftursting.
·Efni: borðinn í handklæðinu er 6 spor á cm
·Garn: DMC árórugarn
·Stærð myndar er 20x3,5cm
·Innheldur: Permon nál án odds, munstur, garn og 2 stk gestahandklæði með aidajava borða
·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C. Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.
Framleiðandi: Permin
Eiginleikar