Jólaföndursett - Líflegir álfar | A4.is

Jólaföndursett - Líflegir álfar

PD804817

Alveg hreint yndislega krúttlegt föndursett sem er tilvalið til að setjast saman fjölskyldan og föndra á aðventunni. Í settinu er efniviður til að búa til 6 sæta jólaálfa. Það stenst þá enginn.

Fyrir 6 ára og eldri

Framleiðandi: Panduro