Jólaföndursett - jólakúlur úr pappa, fyllanlegar
PD290515
Lýsing
Búðu til þínar eigin jólakúlur og settu inn í þær eitthvað sniðugt eins og t.d. konfektmola, mynd eða lítið og sætt jólaskraut. Í settinu er allt sem þarf til að búa til kúlurnar og skreyta þær með steinum.
- 4 hvítar jólakúlur úr pappa sem hægt er að opna og með snúru til að hengja þær upp
- Stærð á kúlu: Ø8 cm
- Snið sem hægt er að klippa eftir fylgja en þú getur líka leyft hugmyndafluginu að ráða
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar