Föndursett jólagengið 3 stk. | A4.is

Föndursett jólagengið 3 stk.

PD806527

Í þessu setti er yndislegt tríó sem vill halda jólin með þér! Hér eru jólasveinn, hreindýr og snjókarl á ferðinni og gleðja alla þá sem á vegi þeirra verða. Athugið að lím er nauðsynlegt til að líma fígúrurnar og skrautið saman en lím fylgir ekki með.


  • Fyrir 14 ára og eldri
  • Hæð: U.þ.b. 7 cm
  • Í settinu: Trékúlur og -sívalningar, málning 3 x 5 ml, pensill, filt, prjónahúfa, hattur úr tré, pípuhreinsarar, tréstafur, bast, blýantur, jólatré, satínborði, tréstjarna og leiðbeiningar
  • ATH. Lím fylgir ekki með
  • Merki: Jólaföndur, unglingastig, unglingar
  • Framleiðandi: Panduro