



Föndursett jólagengið 3 stk.
PD806527
Lýsing
Í þessu setti er yndislegt tríó sem vill halda jólin með þér! Hér eru jólasveinn, hreindýr og snjókarl á ferðinni og gleðja alla þá sem á vegi þeirra verða. Athugið að lím er nauðsynlegt til að líma fígúrurnar og skrautið saman en lím fylgir ekki með.
- Fyrir 14 ára og eldri
- Hæð: U.þ.b. 7 cm
- Í settinu: Trékúlur og -sívalningar, málning 3 x 5 ml, pensill, filt, prjónahúfa, hattur úr tré, pípuhreinsarar, tréstafur, bast, blýantur, jólatré, satínborði, tréstjarna og leiðbeiningar
- ATH. Lím fylgir ekki með
- Merki: Jólaföndur, unglingastig, unglingar
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar