Jólaföndursett, jólafígúrur
PD803715
Lýsing
Þessir fjórir félagar eru hressir og kátir þótt þeir séu hengdir upp á þráð. Reyndar finnst þeim mjög gaman að hanga á jólatrjám, krönsum og öðrum stöðum sem minna á jólin. Settið inniheldur allt sem þarf til að búa til jólasvein, snjókarl, mús og hreindýr en lím er ekki innifalið.
- Pakkinn inniheldur: 12 trékúlur, filt, pípuhreinsara, blýant, greni,saumþráð, nál, band, 4x5 ml málningu. pensil og leiðbeiningar
- Lím ekki innifalið
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar