


Jólaföndursett, jóladvergar
PD803719
Lýsing
Þessir sætu jóladvergar vilja komast á stjá og sýna sig og sjá aðra. Settið inniheldur allt sem þarf til að búa til 6 jóladverga en lím fylgir ekki með.
- Settið inniheldur: 2 plaststykki til að búa til dúska, 1 stórt og 1 lítið, filt, trékúlur, garn, nál, þráð, perlur og lauf til að skreyta hattana og leiðbeiningar
- Lím fylgir ekki
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar