


Jólaföndursett, félagar úr filti
PD803015
Lýsing
Sætustu dýrin, mörgæs, hreindýr og ísbjörn, setja skemmtilegan svip á jólatréð, jólakransinn eða gluggann. Það má líka nota þau sem skraut á peysu ef það er jólapeysudagur í skólanum eða vinnunni.
- Settið inniheldur t.d. filt sem búið er að klippa til, augu, nef, gyllt band, þráð, plastnál og leiðbeiningar
- Fyrir 6 ára og eldri
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar