Jólaföndursett, dúnmjúk músafjölskylda | A4.is

Jólaföndursett, dúnmjúk músafjölskylda

PD803013

Krúttleg og dúnmjúk músafjölskylda sem er í sannkölluðu jólaskapi. Pakkningin inniheldur allt sem þarf til að útbúa 4 mýs en lím er ekki innifalið.


  • Hæð músafjölskyldunnar: 5,3 - 8 cm
  • Pakkinn inniheldur: Dúska, vatt, pappírsborða, slaufufilt, perlur, svampa, akrýlsteina, pallíettur, pípuhreinsara og leiðbeiningar
  • Lím fylgir ekki


Framleiðandi: Panduro