Jólaföndur - jólakúlur | A4.is

Kynningartilboð  -20%

Jólaföndur - jólakúlur

CRE97053

Jólakúlusett með sex glærum kúlum sem hægt er að setja myndir og annað skraut inn í. Falleg gjöf handa þeim sem eiga allt, t.d. ömmu og afa, eða bara fallegt jólaskraut til að skreyta heimilið með.


  • Settið inniheldur 6 glærar jólakúlur, 6 myndir af heimskautadýrum, 6 stk. Colortime tvöfalda tússpenna (alls 12 liti), 20 g gervisnjó, 1 stk. hvítt glimmerlím og 3 m hvítan satínborða
  • Góðar leiðbeiningar á bakhlið
  • Fyrir 4ra ára og eldri


Framleiðandi: Creativ Company