Föndursett: Jólaeyrnalokkar 18 pör
PD110851
Lýsing
Sætir jólaeyrnalokkar eru ómissandi að hafa í eyrunum þegar þú klæðist jólapeysunni, ferð í jólaboðið og vilt komast í jólaskap. Í þessu setti er allt sem þarf til að búa til 18 pör af eyrnalokkum í gulllituðu og rauðu þema. Lokkarnir eru m.a. í formi stjarna, jólapakka og kátra álfa.
- Litur: Gulllitaður og rauður
- Efni í 18 pör af eyrnalokkum
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar