
Nýtt
Jólademantamyndir A5 - XL steinar
GIX800047
Lýsing
Demantaföndur er skemmtilegt og hér verður útkoman falleg jólamynd.
- Stærð: A5
- Extra stórir steinar svo jólamyndin glitrar sérlega mikið
- Tvær útgáfur í boði: Jólatré og jólasveinn
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Grafix
Eiginleikar