
Nýtt
Jóladagatal Sveinn með lukt 32x49cm
PER345265
Lýsing
Jóladagatal - jólasveinn með lukt.
Þetta jóladagatal var mjög vinsælt fyrir 20-30 árum og gleðilegt að það sé aftur fáanlegt.
Saumað í grófan java með perlugarni, úttalið eftir munstri.
·Hér er notast við krosssaum og aftursting.
·Efni: Aidajavi 3,2 spor á cm, hvítur að lit
·Garn: DMC perlugarn
·Fulllbúin stærð er 32 x 49cm
·Stærð á munstri 23,7x42,7cm
·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, Aida java og dagatalshringi
·Fylgir ekki: Upphengijárn
·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C. Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.
Framleiðandi: Permin of Copenhagen
Eiginleikar