
Nýtt
Jóladagatal Mýsluskrúðganga
PER345266
Lýsing
Jóladagatal – mýsluskrúðgangan.
Hér eru skemmtilegar mýs í hálfgerðir skrúðgöngu, kannski bara í einfaldri röð því það er einstigi í snjónum. Þær eru búnar að ná í ýmislegt sem þarf til jólanna.
Saumað í hör með árórugarni, úttalið eftir munstri.
·Hér er notast við krosssaum og aftursting.
·Efni: Hör 8 þræðir á cm, naturað lit
·Garn: DMC árórugarn og perlugarn
·Fullbúin stærð er 50 x 34cm
·Stærð á munstri 44x27,5cm
·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, hör og gyllta dagatalshringi
·Fylgir ekki: Upphengijárn
·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C. Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.
Framleiðandi: Permin of Copenhagen
Eiginleikar