Tilboð -25%
Jóladagatal með 24 myndum til að perla
PD807150
Lýsing
Perlaðu á hverjum degi fram að jólum og teldu niður dagana í leiðinni! Á bak við hvern glugga í þessu skemmtilega jóladagatali leynist poki með perlum og mynstur. Þegar aðfangadagskvöld rennur upp hefur þú lokið við að perla 24 stk. af fallegu jólaskrauti sem þú getur svo notað aftur og aftur.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Stærð kassa: 40 x 41 x 6 cm
- Í pakkanum:
- U.þ.b. 6800 perlur
- 24 mynstur
- 2 ferkantaðar plötur 15 x 15 cm
- 1 sexhyrnd plata, 8 x 7,5 cm
- Straupappír
- Bakgrunnsplata
- Merki: Jólaföndur, aðventudagatal, jólaperl
- Framleiðandi: Panduro