
Nýtt
Jóladagatal Lína langsokkur
PER345571
Lýsing
Jóladagatal með hinni einu sönnu Línu langsokk – stelpan sú fer ekki hefðbundnar leiðir en heldur upp á jólin eins og við flest.
Saumað í Aida java með árórugarni, úttalið eftir munstri.
·Hér er notast við krosssaum og aftursting.
·Efni: Aida javi 5,4 spor á cm – natur
·Garn: DMC árórugarn
·Fullbúin stærð er 35 x 46 cm
·Stærð á munstri 28,7 x 39,5 cm
·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, Aida java og dagatalshringi
·Fylgir ekki: Upphengijárn
·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C. Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.
Framleiðandi: Permin of Copenhagen
Eiginleikar