Jólaaðventudagatal Jólatré 40x56cm | A4.is

Nýtt

Jólaaðventudagatal Jólatré 40x56cm

PER345268

Jóladagatal eða meira svona aðventudagatal  – skemmtilegt jólatré sem er hlaðið ýmsum gersemum. Dagatal fyrir þau sem eldri eru og fá þá einn pakka á viku á aðventunni.

Þessi er saumaður í hör og notast er við bæði árórugarn og perlugarn.

Saumað með áróru- og perlugarni, úttalið eftir munstri.

·Hér er notast við krosssaum og aftursting.

·Efni: Hör 8 þræðir á cm – natur

·Garn: DMC árórugarn og perlugarn

·Fullbúin stærð er 40 x 45 cm

·Stærð á munstri 30,3 x 47,2 cm

·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, hör  og dagatalshringi

·Fylgir ekki: Upphengijárn

·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C.  Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.

Framleiðandi: Permin of Copenhagen