Jóladagatal Jólasveinn og dýr | A4.is

Nýtt

Jóladagatal Jólasveinn og dýr

PER342556

Jóladagatal með jólasvein og dýrum að undirbúa jólin.

Það verður skemmtilegt verkefni að sauma þetta jóladagatal. 

·Hér er notast við krosssaum og aftursting og talið út eftir munsturblaði

·Efni: Aidajavi 5,4 spor á cm, hvítur að lit

·Garn: DMC árórugarn

·Fulllbúin stærð er 35 x 38cm

·Stærð á munstri 31,5x 30,5cm

·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, Aida java og dagatalshringi

·Fylgir ekki: Upphengijárn

·Þvottaleiðbeiningar: Í þvottavél við 30°C.  Þurrkið á flötu yfirborði og pressið létt frá röngu.

Framleiðandi: Permin