Jólasveinn, Stúfur, stytta nr. 3. Úr flokknum: Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni. Handmálaðar styttur hannaðar fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington. Lýsing: Þetta er hann Stúfur, þriðji jólasveinninn og kemur ofan úr fjöllum 14. desember. Það besta sem hann veit eru skófirnar innan í pottum og pönnum. Framleiðandi: Sólarfilma.