Jólasveinn, Þvörusleikir, stytta nr. 4. Úr flokknum: Íslensku jólasveinarnir og hyski þeirra úr þjóðtrúnni. Handmálaðar styttur hannaðar fyrir Sólarfilmu af Brian Pilkington. Lýsing: Þetta er hann Þvörusleikir.Hann er fjórði jólasveinninn og kemur til byggða 15. desember og leitar gráðugur að þvörum og ausum til að sleikja. Framleiðandi: Sólarfilma.