Johanson Sketch, sófar, bekkir og pullur | A4.is

Johanson Sketch, sófar, bekkir og pullur

JHVEFTHE

Sketch

Hönnuðir: Färg og Blanch

Fullkomin samræða milli efnis og lita.

„Það gefur brúnunum áþreifanleika, sem annars er erfitt að ná með hefðbundinni lagnasnúru. Þetta skapar fullkomna samræðu milli efnis og lita, með öðrum orðum kantsins og textílsins sjálfs,“ útskýra hönnuðirnir tveir.

 
Hönnunarstofan Färg & Blanche í Stokkhólmi er þekkt fyrir tilraunakennda afstöðu sína, þar sem hver tjáning upplýsir aðra. Þau hafa hannað fjölmargar vörur fyrir Johanson og má þar telja Frankie, Charlie, Norma og Parker.

Framleiðandi: Johanson Design

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.