Johanson Plus gesta- og skrifstofustólar | A4.is

Johanson Plus gesta- og skrifstofustólar

JHVEFPLUS

Plus

Hönnuður: Alexander Lervik

Plúsmerkið á bakstoðinni er táknið sem auðkennir stólinn og gefur honum nafn. „Ég vildi gefa stólnum sterka sjálfsmynd. Þegar ég var að velta fyrir mér hvernig best væri að festa bakstoðina við grindina, þá sló það mig að ég gæti látið höfuðið á skrúfunni, sem heldur bakinu á sínum stað, hafa myndrænt tákn. Þannig fæddist PLUS. Stóll hannaður til að sameina hæsta mögulega umhverfissnið með lágmarkskostnaði. Það er einmitt sú vara sem markaðurinn er að leita að núna,“ útskýrir Alexander.

Stóllinn fæst sem fjögurra fóta eða með sleðafótum Margir litir í boði á fætur.

Alexander Lervik er einn þekktasti hönnuður Svíþjóðar, og á í samstarfi við fjölda innlendra og erlendra framleiðenda, þar á meðal Moroso, Zero, Design House Stockholm og Johanson.

Framleiðandi: Johanson Design

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.