Johanson Parker, kollur bólstraður | A4.is

Johanson Parker, kollur bólstraður

JHVEFPARK

Parker

Hönnuðir: Färg og Blanch

Parker er sporöskjulaga heilbólstraður kollur með málmhring, en hönnunin gefur til kynna að horft sé á mitti sem er klemmt inn eða ólað með belti. Málhringurinn gerir einstaklega létt að hreyfa stólinn til að vild.

Emma Blanche segir: „Við völdum að nota málm til að búa til kollinn og sérstaka hringinn, því Johanson er einstaklega sveigjanlegt fyrirtæki þegar kemur að litum – sem skapar kjöraðstæður fyrir hönnuði til að þróa stíl sem passar inn í mismunandi umhverfi.

Hönnunarstofan Färg & Blanche í Stokkhólmi er þekkt fyrir tilraunakennda afstöðu sína, þar sem hver tjáning upplýsir aðra. Þau hafa hannað fjölmargar vörur fyrir Johanson og má þar telja Frankie, Charlie, Norma, Lindy og The Thread.

Stærð á kolli:

Sethæð 46 cm., breidd 41 cm., þyngd 5,6 kg.

Frábært úrval áklæða og yfir 200 litir í boði á járnhring en svartur eða hvítur eru standard litir.

Vottanir: EN-16139:2013, EN-1021-1,2:2014, Möbelfakta.

Framleiðandi: Johanson Design

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.