Johanson Champ Stool, kollur bólstraður | A4.is

Johanson Champ Stool, kollur bólstraður

JHVEFCHAMP

CHAMP

Hönnuðir: Böttcher & Kayser

Champ sæti og Champ borð mynda hið fullkomna par. Hlutirnir tveir sækja innblástur sinn frá sömu hönnunarhugmyndinni – tilvalin félagi sem saman mynda hið fullkomna par.

„Sænski skógurinn er eitthvað sem við höfum alist upp við og lært að elska. Það hefur verið uppspretta innblásturs frá barnæsku - fyrst sem staður sem kveikti hugmyndir um skemmtun og leiki: í dag sem hvati fyrir starfið sem við vinnum. Reyndar var það á meðan við vorum að tína sveppi í skóginum sem hugmyndin að CHAMP fæddist,“ segja Böttcher & Kayser.

Böttcher & Kayser er hönnnunarstúdíó í Berlín sem stofnað var árið 2007 og starfar á sviði neysluvöru, húsgagna, lýsingar og innanhússhönnunar. Eiga þeir félagar fjölbreytt úrval húsgagna í vöruvali Johanson Design.

Framleiðandi: Johanson Design

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.