Johanson Ava, sófar og sófaeiningar | A4.is

Johanson Ava, sófar og sófaeiningar

JHVEFAVA

Ava

Hönnuðir: Böttcher & Kayser 2024

Nýja AVA sófalínan hefur verið sérhönnuð af Böttcher & Kayser til að mæta sívaxandi eftirspurn eftir, og áhuga, á skrifstofuhúsgögnum sem gefa notalegri og heimilislegri tilfinningu í almenningsrými. Lykillinn að velgengni hér liggur í því að sameina þægindi og hægindi og mikið innihald hönnunar – forskrift sem AVA uppfyllir í hvívetna.

Aðlaðandi línur, mjúkt en samt styðjandi áklæði, laustengd einingasæti og lausir bakpúðar eiga sinn þátt í að tryggja að notendur skynji hönnun á háu stigi og upplifi mikil þægindi.

Böttcher & Kayser er hönnnunarstúdíó í Berlín sem stofnað var árið 2007 og starfar á sviði neysluvöru, húsgagna, lýsingar og innanhússhönnunar. Eiga þeir félagar fjölbreytt úrval húsgagna í vöruvali Johanson Design.

Framleiðandi: Johanson Design

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.