
Nýtt
Joe dreki - lítil hringla
LIL83480
Lýsing
Þessi krúttilega hringla gefur gott grip fyrir litlar hendur. Hún örvar skilningsvitin, snertingu, heyrn og fínhreyfingu. Frábær gjöf fyrir lítil kríli.
- Aldur: 6+ mánaða
- Stærð: 11,5 x 7 x 11 cm
- Efni: 100% Polyester
- Þvottur: Viðkvæmur þvottur, 30°C
Framleiðandi: Lilliputiens
Eiginleikar