


Nýtt
Joe dreki - hringla með sogskál
LIL83402
Lýsing
Þessi fallega hringla sveiflast í allar áttir við minnstu snertingu. Vegna sogskálar helst hún upprétt og möguleiki á að festa hana hvar sem er. Frábær gjöf handa nýfæddu kríli.
- Aldur: 6+ mánaða
- Stærð: 12 x 8 x 15 cm
- Efni: Polyester - Viður. Fylling: Polyester
- Þvottur: Má þrífa með rökum klút
Framleiðandi: Lilliputiens
Eiginleikar